18. Spjallað um sambönd

Nov 27, 2019 · 2h 20m
18. Spjallað um sambönd
Description

Í þetta sinn settumst við þrjú og hálft par niður til þess að ræða samböndin okkar. Það voru þau Guðrún Birna le Sage og Áki Barkarson, Ingileif Friðriksdóttir og María...

show more
Í þetta sinn settumst við þrjú og hálft par niður til þess að ræða samböndin okkar. Það voru þau Guðrún Birna le Sage og Áki Barkarson, Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, Gyða Björg Sigurðardóttir og Birkir Ólafsson, undir stjórn Guðrúnar Ingu Torfadóttur sem tókst ekki að sannfæra sinn mann um að mæta þar sem hann var upptekinn í mikilvægari málum að eigin sögn.

Hvernig hefur okkur tekist að taka upp virðingarríka uppeldishætti, RIE eða hvaða nafni sem við viljum nefna það, saman og í sameiningu og hefur sú vegferð haft áhrif á samskipti okkar foreldranna? Til góðs eða ills? Eigum við sem fullorðið fólk að vera alveg sjálfstæð og óháð eða erum við líka með grundvallarþarfir til að tengjast öðru fólki eins og börnin okkar? Með þörf fyrir nánd, sem jafnvel hefur ekki verið mætt þegar við vorum börn?

Við skoðuðum hvaða tengslatýpur við erum og fjölluðum um hvaða ástartungumál eru ráðandi hjá okkur, hvernig við rífumst og hvernig við sættumst, hvernig við ölum okkur sjálf upp á nýtt og margt fleira.
show less
Information
Author medvitadirforeldrar
Organization medvitadirforeldrar
Website -
Tags

Looks like you don't have any active episode

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Current

Podcast Cover

Looks like you don't have any episodes in your queue

Browse Spreaker Catalogue to discover great new content

Next Up

Episode Cover Episode Cover

It's so quiet here...

Time to discover new episodes!

Discover
Your Library
Search